top of page

Meðferðir

Allar meðferðir Hið Nýja Líf eru einstakt dekur, í bland við djúpa innri vinnslu, þær miða að því að losa um streitu, efla innri slökun og vellíðan.

Með því að nota hæga og djúpa nálgun, hægir á orkunni sem skapar einstaka upplifun og djúpa innri ró.

Ilmkjarnaolíur eru notaðar í öllum meðferðunum, að hluta til eftir ákveðinni forskrift, að hluta til eftir þörfum hvers og eins, eingöngu er notast við olíur frá Young Living, en þær eru hreinar, án íblöndunarefna.
Tær snilld móður náttúru.

Vilt þú eiga einstaka stund fyrir þig ? Vilt þú gefa einstaka gjöf ? Bókaðu tímann þinn hérna á síðunni eða pantaðu gjafabréf, handa þeim sem þú vilt færa endurnærandi kyrrðarstund.
 

Nú styttist í breytingar hjá Hið Nýja Líf, en ég yfirgef rýmið í Brekkugötu 5 í lok nóvember.

Meðferðir

bottom of page