top of page
Heil og sæl kæru vinir, nú styttist í árlegu Heimsljós hátíðina og verð ég þar með fallegu Gyðju spilin, nú á sérstöku hátíðar tilboði, í tilefni þess eru þau einnig á tilboði hérna á heimasíðunni.
Ég á eitthvað eftir af Gyðjumyndum og verða þær á tilboði á Heimsljósinu, þar verður einnig með mér Margrét I Lindquist, listakonan sem skapaði Gyðjurnar og verður hún með fleiri myndir til sölu.
Á síðasta ári var virkilega ánægjulegt að hitta allt það fólk sem staldraði við og fékk sér spil, eða stoppaði til að spjalla og hlakkar okkur Möggu mikið til að vera með að þessu sinni og skapa fleiri gæðastundir.
Kærleikskveðja
Sigga Helgad.
Spilin Hin Geislandi Gyðja
Olíur
HIÐ
NÝJALÍF
SÍÐAN 2015
bottom of page