top of page

Markþjálfun

  • 1 h
  • 15.100 íslenskar krónur
  • Hið Nýja líf

Lýsing á þjónustu

Hvað er markþjálfun ? Markþjálfun er marksækið, árangursmiðað og kerfisbundið ferli þar sem einn einstaklingur auðveldar öðrum einstaklingi eða hópi að öðlast varanlega breytingu með því að hlúa að sjálfmiðuðu námi og persónulegum vexti þess sem er í þjálfun. Markþjálfun er viðvarandi samband sem miðar að því að marksækjandi taki skref sem gera framtíðarsýn, markmið og óskir hans að veruleika. Markþjálfi notar ferli spurninga og persónulegra uppgötvana til að efla vitund og ábyrgð marksækjandans. Hann veitir honum jafnframt aðferðir, stuðning og endurgjöf. Markþjálfunarferlið hjálpar marksækjandanum bæði að skilgreina og ná faglegum og persónulegum markmiðum hraðar og auðveldar en annars væri mögulegt.


Réttur til afbókunar

Til að hætta viðbókun vinsamlegast látið okkur vita með 24klst fyrirvara.


Contact Details

  • Brekkugata 5b, Akureyri, Iceland


bottom of page