top of page

Lýsing á þjónustu

 

30 mín. ljúft og notalegt dekur á höfði og herðum, sniðið að þörfum hvers og eins. Dásemdar Ilmkjarnaolíur, töfrar beint úr faðmi móður náttúru, fljóta með, endurnæra og heila. Vilt þú dekur í andlit ? hafðu þá í huga að vera ekki með andlitsfarða ;) Streita er eitthvað sem allir finna á einhverjum tímapunkti, margskonar álag og áreyti, sest gjarnan í herðasvæðið og myndar þar spennu. Í þeim tilfellum sem streita og álag er mikið til viðvarandi, getur skapast ýmiskonar óþægindi og vanlíðan, það er því mikils virði að ná að losa um þessa streitu, ná góðri slökun inní svæðið. Létt tog í höfuð ( að því gefnu að ekki sé slit eða gömul meiðsli í hálsi ) Dekur með Ilmkjarnaolíum, eins og hentar hverjum og einum. Orkujöfnun

 Í höfuð og herðadekri er unnið á mildan máta með höfuð og herða svæði, notaðar eru hágæða Ilmkjarnaolíur frá Young Living, sem eru til þess fallnar að styðja streitulosun og efla vellíðan.

Gjafabréf Höfuð og Herða dekur með IImkjarnaolíum 30 mín.

9.350krPrice
    bottom of page